Mjöll Hólm - Jón er kominn heim
Jón er kominn heim er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Á henni flytur Mjöll Hólm tvö lög. Undirleikur var keyptur erlendis frá.
Jón er kominn heim | |
---|---|
SG - 562 | |
Flytjandi | Mjöll Hólm |
Gefin út | 1971 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Jón er kominn heim - Lag - texti: Robinson - Iðunn Steinsdóttir
- Ástarþrá - Lag - texti: Chris Andrews - Iðunn Steinsdóttir
Jón er kominn heim
breyta- Ég er hýr og ég er rjóð, Jón er kominn heim.
- Ég er glöð og ég er góð, Jón er kominn heim
- Kvíða, mæð' og angist er, aftur vikið burt frá mér
- því Jón er kominn heim
- Vorkvöld eitt þá fór hann Jón í fússi burt
- Föl og hnípin eftir sat ég hér
- En brennheit var mín þrá, og býsn ég eltist þá
- og brosið hvarf af andlitinu á mér
- Ég er hýr og ég er rjóð ...
- Loks í gær var drepið létt á dyr hjá mér
- Drottinn minn og úti stóð hann Jón
- Þó víða færir þú, þú varla fyndir nú
- í veröldinni lukkulegri hjón
- Ég er hýr og ég er rjóð ...