Mjólkárvirkjun er 8,1 MW vatnsaflsvirkjun í ánni Mjólká í botni Borgarfjarðar í Arnarfirði á Vestfjörðum. Bygging hennar hófst árið 1956 og var lokið á tveimur árum. Virkjunin var byggð af Rafmagnsveitum ríkisins en er nú rekin af Orkubúi Vestfjarða.

Tenglar

breyta