Miranda er önnur plata hljómsveitarinnar Tappa tíkarrass og eina breiðskífan sem sveitin sendi frá sér. Hún kom út í desember 1983, skömmu áður en sveitin hætti.

Miranda
Breiðskífa
FlytjandiTappi tíkarrass
Tekin uppdesember 1983
StefnaPopp, pönktónlist
Lengd35:09
ÚtgefandiGramm
Tímaröð Tappi tíkarrass
Bitið fast í vitið
(1982)
Miranda
(1983)

Lagalisti

breyta

Hlið A

breyta
  1. Miranda (1:03)
  2. Skrið (2:02)
  3. Kríó (3:22)
  4. Íþróttir (3:16)
  5. Tjet (3:18)
  6. Lækning (4:09)
  7. Drek-Lek (1:49)

Hlið B

breyta
  1. Beri-Beri (2:42)
  2. Hvítibjörn (2:28)
  3. Sokkar (3:19)
  4. Með-tek (4:31)
  5. Get ekki sofið (3:50)
  6. Mýrin andar (2:01)
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.