Mimar Sinan
Khoja Mimar Sinan Ağa (9. maí 1490 – 8. júní 1588) var aðal arkitekt og verkfræðingur Ottómanveldisins á tímum Suleimans I, Selims II og Murads III. Hann stýrði byggingu yfir þrjú hundruð mannvirkja.
Khoja Mimar Sinan Ağa (9. maí 1490 – 8. júní 1588) var aðal arkitekt og verkfræðingur Ottómanveldisins á tímum Suleimans I, Selims II og Murads III. Hann stýrði byggingu yfir þrjú hundruð mannvirkja.