Þúsaldarhvelfingin

(Endurbeint frá Millennium Dome)

Þúsaldarhvelfingin[1][2] (enska: Millennium Dome, eða í stuttu máli The Dome) er hvolfþakbygging í Greenwich, London. Árið 2000 var haldin sýning til að halda upp á þriðja árþúsundið. Frá 1. janúar 2000 til 31. desember hafði byggingin „Millennnium Experience“ sýninguna. Sýningin var umdeild og barðist við fjármálavanda.

Hvolfþak Þúsaldarhvelfingarinnar

Sýningin hefur verið tekin niður og er byggingin í eigu Telefónica O2. Þess vegna er hún kölluð The O2.

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Þúsaldarhvelfingin í vanda“. Sótt 17. janúar 2012. — Dæmi um notkun orðsins
  2. „Framtíð Þúsaldarhvelfingarinnar ræðst í dag“. Sótt 17. janúar 2012. — Dæmi um notkun orðsins