Michael Grace Phipps

bandarískur kaupsýslumaður og pólómeistari (1910-1973)

Michael Grace Phipps (10. janúar 1910 – 13. mars 1973) var bandarískur kaupsýslumaður, pólómeistari, eigandi/ræktandi kappreiðahesta og mannvinur.[1]

Michael Grace Phipps
Fæddur10. janúar 1910
Dáinn13. mars 1973
Börn2
Michael Grace Phipps árið 1940.

Ævisaga

breyta

Michael Phipps var sonur John Shaffer Phipps og Margarita Celia Grace. Hann var meðlimur í póló liði Yale háskólans bæði árin 1930 og 1932.[2] Hann tók þátt í Alþjóðlega pólóbikarnum árin 1936 og 1939. Sem meðlimur í Meadow póló klúbbnum á Long Island, New York, 1938 fékk hann tíu marka sætið, en það er hæsta sæti sem hægt er að ná í póló.[3] Þann 17. mars 1994 var hann kjörinn og vígður í Pólósafnið og frægðarhöllina, 21 ári eftir dauða hans.[4]

Tilvísanir

breyta
  1. Palm Beach Post - March 15, 1973[óvirkur tengill]
  2. „Polo Pickings“. Time magazine. 17. september 1934. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. nóvember 2010. Sótt 6. apríl 2011. „Mike Phipps is a stubby, hard-riding youngster who was a member of Yale's intercollegiate championship team in 1930 and 1932. ...“
  3. „Christian Science Monitor - November 2, 1938“. Afrit af upprunalegu geymt þann júlí 15, 2012. Sótt apríl 8, 2022.
  4. „Museum of Polo and Hall of Fame“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. febrúar 2012. Sótt 24. maí 2012.