Michael Ancher

Kunstnerfest på Skagen, Michael Ancher stendur við borðendann
Málað af P.S. Krøyer
Den syge pige
Málað af Michael Ancher
Skagbo
Teiknað af Michael Ancher 1884

Michael Ancher (9. júní 184919. september 1927) var danskur listmálari. Hann var ásamt konu sinni Anna Ancher einn af Skagamálurunum. Á danska þúsundkrónaseðlinum er mynd af þeim hjónum.

Myndir Micheal Ancher af sjómönnumBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.