Miðumdæmi (Ísrael)

Miðumdæmi (hebreska: מְחוֹז הַמֶּרְכָּז, Meḥoz haMerkaz; arabíska: المنطقة الوسطى) er eitt af sex umdæmum Ísraels. Það er fjölmennasta umdæmið með 2.365.000 íbúa.[1] Höfuðstaðurinn er Ramla en stærsta borgin er Rishon LeZion.

Staðsetning Miðumdæmis

Tilvísanir breyta

  1. „Localities by Population, by District, Sub-District and Type of Locality“. Israel Central Bureau of Statistics.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.