Metallica, einnig þekkt sem The Black Album vegna stóru og svörtu kápunnar, er fimmta plata Metallica. Hún er nafnlaus, aðeins nafn hljómsveitarinnar er skráð á plötuna.

Platan inniheldur 12 lög og meðal annars eru þar stór smellirnir Enter Sandman, Nothing Else Matters, Unforgiven og Sad But True.

Lagalisti breyta

 • 1. "Enter Sandman" 5:29
 • 2. "Sad but True" 5:24
 • 3. "Holier Than Thou" 3:47
 • 4. "The Unforgiven" 6:26
 • 5. "Wherever I May Roam" 6:42
 • 6. "Don't Tread on Me" 3:59
 • 7. "Through the Never" 4:01
 • 8. "Nothing Else Matters" 6:29
 • 9. "Of Wolf and Man" 4:16
 • 10. "The God That Failed" 5:05
 • 11. "My Friend of Misery" 6:47
 • 12. "The Struggle Within" 3:51
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.