Merkjasending
Merkjasending er samskiptakerfi notað til að flytja upplýsingar með flöggum, stöfum, diskum, spöðum eða stundum með hönskum. Upplýsingar eru miðlaðar af stöðu flagganna og þær eru lesnar þegar flögg eru kyrrstæð. Merkjasending var tekin upp og notuð víða á 18. öldinni um borð skipa, til dæmis var hún notuð í orrustunni við Trafalgar. Nútímamerkjasending var fundin upp á þeim tíma, og notar flögg held með höndum. Þetta kerfi er notað ennþá í dag úti á sjó og fyrir neyðarsamskipta í dagsljósi eða með lýstum stöfum í staðinn fyrir flögg að kvöldi til.