Mensjevikar

(Endurbeint frá Mensévismi)

Mensjevikar voru rússneskir kommúnistar sem voru flokksbrot innan Sósíaldemókratíska verkalýðsflokksins. Sá flokkur klofnaði árið 1903 í tvær fylkingar: mensjevika og bolsévika. Bolsévikar unnu meirihluta atkvæða á flokksþinginu, þaðan kemur nafnið fyrir mensjevika („minnihluti“).

Flokkur mensjevika var starfandi frá 1903 til 1921.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.