Mengjasafn eða fjölskylda af mengjum er mengi, þar sem stökin eru einnnig mengi. Þakning mengis er dæmi um mengjasafn. Í mengjafræði og tengdum greinum stærðfræðinnar er safn F af hlutmengjum í menginu S fjölskylda af mengi.

Hugtakið safn er notað því, í sumum tilfellum, má mengjasafn innihalda endurtekningar af sömu tölu.[1][2][3]

  • Yrðingin P(S) er fjölskylda af mengjum S.
  • Hlutmengin S(k) í mengi S (það er, hlutmengi S sem hefur k gildi) mynda fjölskyldu af mengjum.
  • Látum S = {a,b,c,1,2}. Dæmi um fjölskyldu af mengjum í S er gefin með F = {A1, A2, A3, A4}, þar sem A1 = {a,b,c}, A2 = {1,2}, A3 = {1,2} og A4 = {a,b,1}.

Tilvísanir

breyta
  1. Brualdi 2010, pg. 322
  2. Roberts & Tesman 2009, pg. 692
  3. Biggs 1985, pg. 89

Heimildir

breyta
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Family of sets“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2022.
  • Biggs, Norman L. (1985), Discrete Mathematics, Oxford: Clarendon Press, ISBN 0-19-853252-0
  • Brualdi, Richard A. (2010), Introductory Combinatorics (5th. útgáfa), Upper Saddle River, NJ: Prentice Hall, ISBN 0-13-602040-2
  • Roberts, Fred S.; Tesman, Barry (2009), Applied Combinatorics (2nd. útgáfa), Boca Raton: CRC Press, ISBN 978-1-4200-9982-9
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.