Mello er í sögupersóna í japönsku anime þáttunum Death Note. Mello er einn af þrem mögulegum eftirmönnum L. hinir tveir eru near/nate og Matt/mail. Mello er ljóshærður, bláeygður og hávaxinn, Hann hefur sérstakt dálætti á leðri og súkkulaði. hann var alinn upp á munaðarleysingjahælinu whammy's house. hann hefur alltaf litið upp til L og vonaðist eftir að fá að taka við af honum, en near hefur alltaf verið skrefi á undan honum. Honum bauðst til að fá að vinna í kira málinu með því skylirði að hann og near myndu vinna saman. Hann neitaði því og gegst í lið við mafíuna og ætlaði sér að ná kira uppá eigin spýtur til að sanna fyrir near ( og sjálfum sér ) að hann væri númer eitt. Mello kemur fyrst til sögunar í kafla 59 í manganu en í þætti 26 í animeinu.


fæðingardagur:13 desember 1989.

aldur:þegar hann kemur fyrst til sögunar er hann 13-15 ára, hann deyr tvítugur.

bandamenn:Matt (var alinn upp á sama munaðaleysingjahæli og mello, er einig besti vinur hans.)mafian.

óvinir.kira/Light yagami, Near.