Melhus (sveitarfélag)
Melhus er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 17.123 íbúar (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Melhus. Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlinu Hovin, Lundamo, Ler, Kvål, Korsvegen og Storsand.
Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Þrándheimi í norðri, Selbu í austri, Midtre Gauldal í suðri og Orkland og Skaun í vestri.