Melanotaenia batanta

Melanotaenia batanta[1] er tegund af regnbogafiskum sem er frá nágrenni Gusimawa-þorps við Arguni flóa í Nýju-Gíneu.[2][3][4]

Melanotaenia batanta
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Melanotaenia
Tegund:
M. batanta

Tvínefni
Melanotaenia batanta
Allen & Renyaan, 1998

Tilvísanir

breyta
  1. Allen, G.R. and S.J. Renyaan (1998) Three new species of rainbowfishes (Melanotaeniidae) from Irian Jaya, Indoensia., Aqua 3(2):69-80.
  2. Froese, Rainer and Pauly, Daniel, eds. (2006). "Melanotaenia batanta" in FishBase.
  3. „Rainbowfish“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. mars 2019. Sótt 12. mars 2019.
  4. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.