Melanotaenia ajamaruensis

Tegund af regnbogafiskum

Melanotaenia ajamaruensis er tegund af regnbogafiskum sem er einlend í Ayamuru-vötnum í Nýju-Gíneu.[2][3] Hún líkist mjög Melanotaenia boesemani.

Melanotaenia ajamaruensis
Ástand stofns
Gögn vantar (iucn2.3[1])
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Melanotaenia
Tegund:
M. ajamaruensis

Tvínefni
Melanotaenia ajamaruensis
G. R. Allen & N. J. Cross, 1980

Tilvísanir breyta

  1. Allen, G. (1996). Melanotaenia ajamaruensis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 1996: e.T13055A3407837. doi:10.2305/IUCN.UK.1996.RLTS.T13055A3407837.en. Sótt 18. desember 2017.
  2. Froese, Rainer and Pauly, Daniel, eds. (2006). "Melanotaenia ajamaruensis" in FishBase.
  3. Rainbowfish
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.