Melódía (handrit)

Melódía er handrit sem skrifað var á Íslandi um 1660 og inniheldur 223 lög og texta.[1] Handritið er varðveitt í Árnasafni í Kaupmannahöfn.

Titilsíða handritsins Melódía.
Titilsíða handritsins Melódíu.

Tilvísanir

breyta
  1. Jóhann Bjarni Kolbeinsson (24.7.2007). „Gömul goðsögn afhjúpuð“. Morgunblaðið.

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.