Melódía (handrit)
Melódía er handrit sem skrifað var á Íslandi um 1660 og inniheldur 223 lög og texta.[1] Handritið er varðveitt í Árnasafni í Kaupmannahöfn.

Tilvísanir
breyta- ↑ Jóhann Bjarni Kolbeinsson (24.7.2007). „Gömul goðsögn afhjúpuð“. Morgunblaðið.