Meili
Meili var sonur Óðins og Jarðar og bróðir Þórs í norrænni goðafræði.[1] Nafnið þýðir kær, vingjarnlegur.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Hárbarðsljóð, kvæði 9“. Snerpa. Sótt 19. nóv 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.