McCarthy

aðgreiningarsíða á Wikipediu

McCarthy (einnig ritað MacCarthy) er algengt ættarnafn upprunið frá Írlandi. Uppruni nafnsins kemur frá Carthach an Eoghanacht, konungi frá Cashel, sem dó árið 1045. Sonur hans kallaði sig Muireadhach mac Carthaigh („Muireadhach, sonur Carthach“), sem þá var algengt þar. Muireadhach dó árið 1092, en synir hans Tadhg og Cormac tóku upp MacCarthy (þá Mac Carthaigh) sem ættarnafn. Nafnið Muireadhach er náskylt íslenska kvenmannsnafninu Melkorka.

Almennt

breyta

Konungsfólk

breyta

Staðir

breyta

Annað

breyta

Tengt efni

breyta