Matreiðslubók er bók sem inniheldur mataruppskriftir og ráðleggingar um matreiðslu. Matreiðslubækur fjalla líka oft um uppruna matar, ferskleika, val á hráefni og gæði.

Þýska matreiðslubókin Neues, praktisches Kochbuch für die gewöhnliche und feinere Küche eftir Anna Halm frá 1900.