Matreiðslubók
Matreiðslubók er bók sem inniheldur mataruppskriftir og ráðleggingar um matreiðslu. Matreiðslubækur fjalla líka oft um uppruna matar, ferskleika, val á hráefni og gæði.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist matreiðslubókum.