Mary Ellen Wilson
Mary Ellen Wilson (mars, 1864 – 30. október 1956) einnig kölluð Mary Ellen McCormack var bandarískur þolandi heimilisofbeldis. Málaferli gegn fósturmóður hennar árið 1874 urðu til þess að athygli beindist að barnaverndarmálum og lög um barnavernd voru sett og félög stofnuð til að vinna að réttindum barna. Málaferlin eru fyrsta skráða tilfellið í Bandaríkjum Norður-Ameríku um ofbeldi gegn börnum.
Tenglar
breyta- Waifs and Strays Geymt 25 október 2012 í Wayback Machine, The New York Times, April 11, 1874
- Mary Ellen Wilson; Further Testimony As To The Child's Ill Treatment By Her Guardians Geymt 25 október 2012 í Wayback Machine, The New York Times, April 12, 1874
- Mary Ellen Wilson; Further Testimony In The Case—Two Indictments Found Against Mrs. Connolly By The Grand Jury Geymt 25 október 2012 í Wayback Machine, The New York Times, April 14, 1874
- Our City Charities Versus The Case Of Mary Ellen Geymt 25 október 2012 í Wayback Machine, The New York Times, April 16, 1874
- Prevention Of Cruelty To Children Geymt 25 október 2012 í Wayback Machine, The New York Times, April 17, 1874
- Mary Ellen Wilson; Mrs. Connolly, the Guardian, Found Guilty, And Sentenced To One Year's Imprisonment At Hard Labor Geymt 25 október 2012 í Wayback Machine, The New York Times, April 28, 1874