Mary Ellen Wilson (mars, 186430. október 1956) einnig kölluð Mary Ellen McCormack var bandarískur þolandi heimilisofbeldis. Málaferli gegn fósturmóður hennar árið 1874 urðu til þess að athygli beindist að barnaverndarmálum og lög um barnavernd voru sett og félög stofnuð til að vinna að réttindum barna. Málaferlin eru fyrsta skráða tilfellið í Bandaríkjum Norður-Ameríku um ofbeldi gegn börnum.

Mary Ellen McCormack árið 1874

Tenglar

breyta