Martha's Vineyard

Martha's Vineyard (í. Vínekra Mörtu) er eyja undan austurströnd Bandaríkjanna, suður af Þorskhöfða, 231.75 km² að stærð. Eyjan er hluti af Massachusettsfylki. Um 15 þúsund manns búa þar.

Main Street, Vineyard Haven MA.jpg
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist