Marskálkur er hertitill og er oftst hafður um hershöfðingja af hæstu gráðu, með öðrum orðum yfirhershöfðingja. Orðið er komið úr gamalli háþýsku: marah „hestur“ og schalh „þjónn“, en skálkur þýðir einmitt þjónn í gamalli íslensku. Marskálkur þýddi sem sagt upphaflega stallhaldari, þ.e. umsjónamaður hesthúsa og var undirmaður stallmeistarans.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.