Margrét Hjálmarsdóttir kveður 33 rímnastemmur - Þetta er gamall þjóðarsiður

Margrét Hjálmarsdóttir kveður 33 rímnastemmur - Þetta er gamall þjóðarsiður er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1980. Á henni flytur Margrét Hjálmarsdóttir 33 rímnastemmur. Myndin á framhlið umslagsins er eftir franska listamanninn Auguste Mayer, sem kom til Íslands 1836. Hann gerði þá fjölda mynda af íslendingum og íslenzku landslagi.

Margrét Hjálmarsdóttir kveður 33 rímnastemmur - Þetta er gamall þjóðarsiður
Bakhlið
SG - 136
FlytjandiMargrét Hjálmarsdóttir
Gefin út1980
StefnaRímnakveðskapur
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Faxaríma - Lag - texti: Jón Magnússon 23 vísur - 4 stemmur
  2. Brama-Lífelexír - Lag - texti: Grímur Thomsen 8 vísur - 1 stemma
  3. Vorkoma - Lag - texti: María Bjarnadóttir 7 vísur - 2 stemmur
  4. Veiðiför - Lag - texti: Jón Thóroddsen 12 vísur — 2 stemmur
  5. Hjálmar og Ingibjörg (Hjálmarskviða) - Lag - texti: Sigurður Bjarnason 18 vísur - 4 stemmur
  6. Ferskeytlan - Lag - texti: María Bjarnadóttir 10 visur 2 stemmur
  7. Fyrsti maí - Lag - texti: Þorsteinn Erlingsson 12 vísur - 4 stemmur
  8. Göngu-Hrólfs rímur - Lag - texti: Bólu-Hjálmar 15 vísur - 3 stemmur
  9. Heiðin heillar og lausavísur - Lag - texti: Ásgrímur Kristinsson 12 vísur - 5 stemmur
  10. Í dögun - Lag - texti: Stephan G. Stephansson 19 vísur - 4 stemmur
  11. Vetur og sumar - Lag - texti: Bólu Hjálmar 6 vísur - 1 stemma
  12. Stökur - Lag - texti: Hallgrímur Jónasson 10 visur - 1 stemma.