Hlutleysa er í algebru ákveðið stak, sem á við tiltekna aðgerð, þ.e. aðgerðin hefur engin áhrif á stakið. Stakið "I" er hlutleysa aðgerðar * ef eftirfarandi gildir fyrir sérhvert stak x:

x * I = x og/eða I * x = x.

Talan núll er hlutleysa samlagningar og nefnist samlagningarhlutleysa, en talan "1" er hlutleysa margföldunar og nefnist margföldunarhlutleysa. Núllfylkið er sömuleiðis hlutleysa við samlagningu fylkja og einingarfylkið, en hlutleysa við margöldun fylkja.

Tengt efni

breyta

Ytri tenglar

breyta
  • „Er hægt að útskýra andhverfu og hlutleysu í stærðfræði einfaldlega eða á mannamáli?“. Vísindavefurinn.
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.