Marfan-heilkenni
Marfan-heilkenni er arfgengur bandvefssjúkdómur sem leggst aðallega á hjarta og æðakerfi, augu og stoðkerfið. Einstaklingar með Marfan-heilkenni eru hávaxnir, grannir, útlimalangir og með langa fingur.
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Marfan-heilkenni.
- Marfan-heilkenni er lýst í Bárðar sögu Snæfellsáss, segir Þórður Harðarson, 05. tbl. 105. árg. 2019
- Fyrirmynd greinarinnar var „Marfan syndrome“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. maí 2019.