Marcus Licinius Crassus (aðgreiningarsíða)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Marcus Licinius Crassus er nafn nokkurra Rómverja og getur meðal annars átt við:
- Marcus Licinius Crassus, meðlim í fyrra þrístjóraveldinu ásamt Júlíusi Caesar og Gnajusi Pompeiusi Magnusi
- Marcus Licinius Crassus, sonarsonur þrístjórans, sem var ræðismaður árið 30 f.Kr. og vann hersigra í Makedóníu og Þrakíu frá 29 til 27 f.Kr.
- Marcus Licinius Crassus Dives, sem var ræðismaður árið 14 f.Kr.
- Marcus Licinius Crassus Frugi, sonur Crassusar Dives
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Marcus Licinius Crassus (aðgreiningarsíða).