Marabou
Marabou er sænskur súkkulaðiframleiðandi í eigu Mondelez International.
Saga
breytaÁrið 1916 var Marabou stofnað af Norðmanninum Johan Throne-Holst. Hann hafði áður stofnað norska súkkulaðiframleiðandann Freia. Framleiðsla byrjaði árið 1919 í Sundbyberg í Svíþjóð. Á árunum 1941 til 1962 var Marabou í eigu Findus.
Freia keypti Marabou árið 1990 og fyrirtækið var endurstofnað sem Freia-Marabou. Norsk Hydro, Procordia Foods og Paulig voru meðal helstu eigenda. Kraft General Foods (sem seinna varð að Mondelez International) keypti Freia-Marabou árið 1993 fyrir þrjá milljarða norskra króna. Bæði Freia og Marabou eru enn til en eru nú tvö aðskilinn vörumerki.