María Lilja Þrastardóttir Kemp
María Lilja Þrastardóttir Kemp (f. 1. september 1986) er íslenskur blaðamaður og aðgerðasinni.
María Lilja Þrastardóttir Kemp | |
---|---|
Fæðing | 1. september 1986 |
Störf | Blaðamaður, aðgerðarsinni |
Þekkt fyrir | Druslugangan |
María kom á fót Druslugöngu árið 2011 gegn kynbundnu ofbeldi gagnvart konum, sem síðan hefur orðið að árlegum viðburði í Reykjavík.[1] Eiginmaður Maríu er Orri Páll Dýrason, fyrrverandi trommuleikari Sigur Rósar.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Gagnrýnir hipstera fyrir að styðja hipster sem er sakaður um kynferðisofbeldi“. DV. 18. febrúar 2016. Sótt 20. október 2024.
- ↑ Stefán Árni Pálsson (12. ágúst 2015). „María Lilja og Orri trúlofuð - Vísir“. visir.is. Sótt 20. október 2024.