María Lilja Þrastardóttir Kemp

María Lilja Þrastardóttir Kemp (f. 1. september 1986) er íslenskur blaðamaður og aðgerðasinni.

María Lilja Þrastardóttir Kemp
Fæðing1. september 1986 (1986-09-01) (38 ára)
StörfBlaðamaður, aðgerðarsinni
Þekkt fyrirDruslugangan

María kom á fót Druslugöngu árið 2011 gegn kynbundnu ofbeldi gagnvart konum, sem síðan hefur orðið að árlegum viðburði í Reykjavík.[1] Eiginmaður Maríu er Orri Páll Dýrason, fyrrverandi trommuleikari Sigur Rósar.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Gagnrýnir hipstera fyrir að styðja hipster sem er sakaður um kynferðisofbeldi“. DV. 18. febrúar 2016. Sótt 20. október 2024.
  2. Stefán Árni Pálsson (12. ágúst 2015). „María Lilja og Orri trúlofuð - Vísir“. visir.is. Sótt 20. október 2024.