Mannréttindastofnun Íslands

Mannréttindastofnun Íslands er fyrirhuguð ríkisstofnun á Íslandi sem tekur til starfa 1. janúar, 2025. [1]

Hlutverk stofnuninnar er að tryggja mannréttindi Íslendinga sem koma fram í stjórnarskránni.

Tilvísanir

breyta
  1. Réttindagæsla fatlaðra hluti af nýrri Mannréttindastofnun Stjórnarráðið, sótt 27. október 2024

Heimildir

breyta
   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.