Mandrillus
Mandrillus (fræðiheiti: Mandrillus) er ættkvísl prímata af ætt stökkapa sem inniheldur tvær tegundir, mandrillinn og vestur-afríska bavíanan. Ættkvíslin er náskyld bavíönum og þær tvær tegundir í henni voru þar til nýlega flokkuð sem ein tegund í þeirri ættkvísl.
Mandrillus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mandrill (Mandrillus sphinx)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Species | ||||||||||||||
|