Manaslu
Manaslu (nepalska: मनास्लु, einnig þekkt sem Kutang) er 8. hæsta fjall heims eða 8.163 metrar. Það er hluti af Mansiri Himal-fjöllum sem eru í nepölsku Himalajafjöllum og er 64 km austur af Annapurna. Japanarnir Toshio Imanishi og Gyalzen Norbu urður fyrstir til að klífa fjallið árið 1956.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Manaslu.
Fyrirmynd greinarinnar var „Manaslu“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. mars 2017.