Hænsnarós

(Endurbeint frá Malva pusilla)

Hænsnarós (fræðiheiti Malva pusilla) er einær til tvíær jurt af stokkrósaætt. Hún er upprunnin frá Miðjarðarhafssvæðinu og Litlu-Asíu,[2] en hefur breiðst út sem illgresi víða um heim. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.

Hænsnarós

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósaættbálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Stokkrósaættkvísl (Malva)
Tegund:
M. pusilla

Tvínefni
Malva pusilla
Sm.[1]
Samheiti

Malva rotundifolia L.
Malva rosea Roxb. ex Wight & Arn.
Malva repens Gueldenst.
Malva pseudoborealis Schur
Malva obtusa Torr. & A. Gray
Malva humifusa Henning
Malva henningii Goldb.
Malva crenata Kit.
Malva bracteata Rchb.
Malva borealis Wallr.
Malva borealis (Wallr.) Alef.
Althaea borealis Alef.

Tilvísanir

breyta
  1. Sm. (1795) , In: Sowerby, Engl. Bot.: tab. 241
  2. Hinsley, Stewart R. „Malvaceae Info“. Sótt 19. október 2013.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.