Malasíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Malasíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Malasíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.
Gælunafn | Harimau Malaya (Malasísku tígrarnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Malasíska: Persatuan Bola Sepak Malaysia) Knattspyrnusamband Malasíu | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Kim Pan-gon | ||
Fyrirliði | Farizal Marlias | ||
Leikvangur | Bukit Jalil alþjóðaleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 147 (23. júní 2022) 75 (ág. 1993) 178 (mars 2018) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-1 gegn Tælandi, 12. okt., 1963 | |||
Stærsti sigur | |||
11-0 gegn Filippseyjum, 7. sept. 1974 | |||
Mesta tap | |||
0-10 gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum, 3. sept. 2015 |