Magasleði
Magasleði er sleði úr tré með járnmeiðum undir. Oft er hann með stýringu fremst og er band dregið í gegn. Hægt er að sitja á sleðanum eða liggja á maganum og fara þannig niður brekkur með höfuðið fremst. Sleðanum er stýrt með að hreyfa rá sem er fremst eða toga í spotta sem tengd er við rána. Magasleðar henta ekki vel í lausamjöll.
Samuel Leeds Allen fékk einkaleyfi á að framleiða magasleða árið 1889 og seldi í leikfangadeildum stórversluna.
Dæmi um magasleða
breyta-
Magasleði upp við tré
-
Magasleðar í snjó
-
Drengur með magasleða árið 1945
Tenglar
breyta- About Paricon, Inc. Geymt 16 janúar 2015 í Wayback Machine
- Yfirlit yfir hönnun Geymt 15 janúar 2015 í Wayback Machine
- U.S. Patent 408,681
- Upplýsingar um Samuel L. Allen
- The Story of the Flexible Flyer