Madúríska

tungumál talað í Indónesíu

ástrónesískt mál, þriðja stærsta mál Indónesíu eftir javísku og indónesísku.

Töluð af um 10 milljón manns á eynni Madúra, norðurstörnd Jövu og nokkrum nærliggjandi smáeyjum.

Mállýskur eru tvær, austur- og vestur- madúríska.

Ritað með hvort tveggja latnesku letri og javísku (nokkuð breyttu).