Maal og Minne
(Endurbeint frá Maal og minne)
Maal og Minne er norskt tímarit, sem kemur út tvisvar á ári og „birtir fræðilegar greinar sem varpa m.a. ljósi á norskt mál, mállýskur og málheimildir af öllu tagi, miðaldabókmenntir, norsk örnefni og þjóðfræði.“ Tímaritið var stofnað árið 1909 af Magnúsi Olsen, og er gefið út á vegum Bymålslaget af forlaginu Det Norske Samlaget.
Í Maal og minne eru birtar ritrýndar greinar og ritdómar á norsku, en einnig er heimilt að birta þar efni á dönsku, sænsku, ensku og þýsku. Þar hafa birst greinar eftir íslenska fræðimenn.
Ritstjórar
breyta- 1909–1950 Magnus Olsen
- 1951–1967 Trygve Knudsen og Ludvig Holm-Olsen
- 1968–1984 Ludvig Holm-Olsen og Einar Lundeby
- 1985–1993 Einar Lundeby og Bjarne Fidjestøl
- 1994 Einar Lundeby
- 1995 Einar Lundeby og Odd Einar Haugen
- 1996–2005 Kjell Ivar Vanebo og Odd Einar Haugen
- 2006– Lars S. Vikør og Jon Gunnar Jørgensen
Tenglar
breyta- Maal og Minne – Vefsíða Geymt 25 janúar 2009 í Wayback Machine
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Maal og Minne“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. maí 2009.