1100
ár
(Endurbeint frá MC)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1100 (MC í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 5. ágúst - Vilhjálmur 2. Englandskonungur varð fyrir örvarskoti á veiðum og beið bana.
- 5. ágúst - Hinrik 1. varð konungur Englands.
- 25. desember - Baldvin 1. varð konungur Jerúsalem.
- Teódóríkus varð mótpáfi.
Fædd
breyta- Gregoríus VIII fæddist í Benevento á Ítalíu.
Dáin
breyta- 8. janúar - Klemens III mótpáfi.
- 2. ágúst - Vilhjálmur 2. Englandskonungur (f. um 1056).