Mýrkjartan
(Endurbeint frá Mýrkjartan (konungur Íra))
Mýrkjartan (Muirchertach mac Néill) (dáinn 26. febrúar 943) var konungur á Írlandi, yfir því svæði sem nú er Dyflinni, samkvæmt frásögn Laxdælu á 10. öld. Hann var faðir Melkorku, sem Höskuldur Dala-Kollsson keypti, og átti með henni soninn Ólaf pá.
Tilvísanir
breyta