Mýrasóley
Mýrasóley (fræðiheiti: Parnassia palustris) er jurt sem vex í graslendi og móum. Hún vex í þyrpingum. Blaðlaus stöngullinn verður allt að 30 sm langur og ber eitt hvítt blóm með fimm krónublöðum.
Mýrasóley | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Parnassia palustris L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mýrasóley.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Parnassia palustris.