Mýrberjalyng (fræðiheiti: Vaccinium microcarpum) er sígrænn dvergrunni af bjöllulyngs-ættkvíslinni. Það vex víða í barrskógabeltinu og á norðurhveli og í heimskautabeltinu.[2] Á Íslandi hefur það aðallega fundist á Miðnorðurlandi og á Fljótsdalshéraði,[3] þar sem það vex á mýraþúfum. Óblómgað líkist það nokkuð gisnu krækiberjalyngi.[4]

Mýrberjalyng

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Bjöllulyng (Vaccinium)
Undirættkvísl: Vaccinium sect. Oxycoccus
Tegund:
V. microcarpum

Tvínefni
Vaccinium microcarpum
(Turcz. ex Rupr.) Schmalh. ex Busch[1]
Samheiti

Vaccinium oxycoccos microcarpum (Turcz. ex Rupr.) Kitam.
Vaccinium oxycoccos microcarpum (Turcz. ex Rupr.) A. Blytt
Vaccinium microcarpum kirigaminense (Honda & Tobita) Yonek.
Vaccinium pusillus (Dunal) Nakai
Vaccinium palustris pusillus Dunal
Vaccinium microcarpus kirigaminensis Honda & Tobita
Oxycoccus microcarpus Turcz. ex Rupr.

Tengt efni breyta

Tengill breyta

  1. Busch (1871) , In: Trudy Imp. S. Peterb. Obsc. Estestv. 2: 149
  2. „Vaccinium microcarpum (Turcz. ex Rupr.) Schmalh. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. nóvember 2023.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 3. nóvember 2023.
  4. „Mýrberjalyng (Oxycoccus microcarpus) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 3. nóvember 2023.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.