Mörk (mælieining)

Mörk (fleirtala: merkur) er mælieining þyngdar, sem jafngildir 249 grömmum. Mörk var áður notuð í Vestur-Evrópu til að mæla þyngd gulls og silfurs og er enn notuð á Íslandi til að mæla þyngd nýbura.

Þýskt mark frá 1875