Má bjóða þér lán?

(Endurbeint frá Má Bjóða Þér Lán?)

Má bjóða þér lán? er fyrsta breiðskífa íslensku harðkjarnasveitarinnar The Best Hardcore Band in the World. Hún er gefin út af Banana Thrash, útgáfu sem sérhæfir sig í útbreiðslu íslenskra jaðarhljómsveita.

Má bjóða þér lán?
Breiðskífa
FlytjandiThe Best Hardcore Band in the World
Gefin út2006
Tekin upp2006
StefnaHarðkjarnapönk
ÚtgefandiBanana Thrash
StjórnÓlafur Arnalds

Lagalisti

breyta
  1. „The Best Hardcore Band in the World“
  2. „Downtrodden“
  3. „Summer Thrash“
  4. „You're not punk Enough for Me“
  5. „Asshole“
  6. „You're old becouse you Suck“
  7. „Ancient Hardcore Ninja Warrior“
  8. „Homophobe“
  9. „My Heart Was Broken by the River of your Soul“
  10. „Chasing You“
  11. „Pull a move, Pull a Muscle“
  12. „Profit of Sin“ (eftir Out of Touch)
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.