Lunascape
Lunascape er vafri sem kom fyrst á markað í Japan árið 2001. Sérstaða Lunascape felst í því að forritið styður þrjár myndsetningarvélar: Trident, Gecko og WebKit og notandinn getur því skipt um myndsetningarvél eftir þörfum.
Tenglar
breyta- Vefur Lunascape Geymt 27 maí 2017 í Wayback Machine