Lukkuborg
Lukkuborg eða Glúkksborg (þýska Glücksburg, danska Lyksborg) er lítill bær í Schleswig-Holstein í norður-hluta Þýskalands. Bærinn var upphaflega heimili Lukkuborgarættarinnar.


Lukkuborg eða Glúkksborg (þýska Glücksburg, danska Lyksborg) er lítill bær í Schleswig-Holstein í norður-hluta Þýskalands. Bærinn var upphaflega heimili Lukkuborgarættarinnar.