Berjablátoppur (fræðiheiti Lonicera caerulea subsp. edulis[1]) er runni af geitblaðsætt[2] ættaður frá Austur-Asíu. Þetta er ein af undirtegundum blátopps sem er með æt ber og hefur verið nýttur þannig um aldir í austur Asíu. Hinsvegar var fyrst farið að framrækta hann til af Rússum um 1950 og Japan um 1970. Nú er hann orðinn þekktari á Vesturlöndum undir Aínúa heiti hans "Haskap". Önnur afbrigði tegundarinnar hafa verið notuð til að auka uppskerumagn og bragðgæði, og þá aðallega Lonicera caerulea subsp. emphyllocalyx.[3]

Berjablátoppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. caerulea

Þrínefni
Lonicera caerulea subsp. edulis
(Turcz. ex Herder) Hultén
Samheiti
Samheiti

Hann hefur allnokkuð verið reyndur á Íslandi og reynst vel.[4]

Breytileiki berjanna

Næringargildi

breyta
100 g ber
Orka 222 kJ
53 kcal

Trefjar 2,1 g
Askorbinsýra (C-vítamín) 44 mg
Kalsíum 38 mg
Magnesium 11 mg
Kalíum 190 mg
Retínól (A-vítamín) 130 mg
Alfatókóferól (aðallega)
+ aðrar gerðir af tokoferol (í minna magni) (E-vítamín)
1,1 mg
Þíamín (B1-vítamín) 10 μg

Ræktuð afbrigði

breyta

Meðal ræktaðra afbrigða eru:

  • 'Atlaj'
  • 'Aurora'
  • 'Banana Blue'
  • 'Blue Rock'
  • 'Boreal Beauty'
  • 'Boreal Beast'
  • 'Boreal Blizzard'
  • 'Borealis'
  • 'Berry Blue'
  • 'Cinderella'
  • 'Doc Velikan'
  • 'Honeybee'
  • 'Indigo Gem'
  • 'Indigo Treat'
  • 'Indigo Yum'
  • 'Jugana'
  • 'Nimfa'
  • 'Polar Jewel'
  • 'Tundra'[5]
  • 'Vostock'
  • 'Wojtek'

Best er talið að hafa amk. tvær sortir saman sem blómstra á svipuðum tíma til að tryggja frjóvgun.

Heimild

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. febrúar 2023. Sótt 4. febrúar 2023.
  2. „Lonicera caerulea subsp. caerulea | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. febrúar 2023.
  3. „Haskap“. University of Saskatchewan, Department of Plant Sciences. 2021. Sótt 7. júlí 2021.
  4. Blátoppur / Berjablátoppur Geymt 4 febrúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
  5. „BERJARUNNAR – Nátthagi“. Sótt 4. febrúar 2023.
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.