Lewisham (borgarhluti)
(Endurbeint frá London Borough of Lewisham)
Lewisham (enska: London Borough of Lewisham) er borgarhluti í Suðaustur-London og er hluti innri London. Höfuðborg borgarhlutans er Lewisham og ráðhúsið er staðsett í Catford. Greenwich-baugurinn rennur í gegnum borgarhlutann. Árið 2012 var íbúatala um það bil 281.556 manns.
Nokkur hverfi á svæðinu eru: