Lokasjóður
Lokasjóður, peningagras, peningablóm eða skrapalauf (fræðiheiti: Rhinanthus minor) er einær blómplanta sem vex á graslendi í Evrópu og Asíu og sækir hluta af næringu sinni úr rótarkerfi jurta í kringum sig. Hann verður 25-50 sm á hæð með gul blóm sem vaxa í klasa á enda stöngulsins. Fræhylkin eru þurr og disklaga með litlum hringlandi fræjum.
Lokasjóður | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rhinanthus minor L. |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lokasjóður.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Rhinanthus minor.