Opna aðalvalmynd

Loftskeyti er þráðlaus sending og móttaka á rafsegulbylgjum (útvarpsbylgjum). Fyrstu nothæfu sendi- og móttökutæki fyrir útvarpsbylgjur voru þróaðar 1894-5 af Guglielmo Marconi.


HeimildirBreyta