Skottbríi
(Endurbeint frá Loddigesia mirabilis)
Skottbríi (fræðiheiti: Loddigesia mirabilis) er tegund bría sem er einlendur við Andes-fjöll í norðvestur-Perú og er í útrýmingarhættu. Karlfuglinn er með sérstakar stélfjaðrir sem skaga langt út.
Skottbríi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skottbríi (Loddigesia mirabilis)
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Loddigesia mirabilis Bourcier, 1847 | ||||||||||||||
Útbreiðslukort
|
Heimildir
breyta- ↑ Óskar Ingimarsson og Þorsteinn Thorarensen. (1992). Undraveröld dýranna 11. Fuglar. Fjölvi
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist skottbría.
Wikilífverur eru með efni sem tengist skottbría.